Bókarkápa

Asýnd heimsins – Um listir og fagurfræði í hugmyndaheimi nútímans

Höfundur Gunnar J. Árnason

Listaháskóli Íslands og Háskólaútgáfan gefa út.
Ritstjóri Listaháskóla Íslands Jóhannes Dagsson.
Ritstjóri Háskólaútgáfunnar Egill Arnarsson.
Hönnun kápu Kristinn E. Hrafnsson.
Útgáfuár 2017.

Bókin skiptist í 15 kafla og er 357 blaðsíður að lengd.

 

Um höfundinn

Gunnar J. Árnason hefur skrifað um myndlist um árabil sem sjálfstætt starfandi gagnrýnandi og fræðimaður, auk þess að kenna heimspeki lista og fagurfræði í Listaháskóla Íslands. Hann nam heimspeki við Háskóla Íslands og Cambridge háskóla á Englandi.

Efnisyfirlit

 

Efnisyfirlit

Formáli  [Lesa formála]

I. HLUTI – Á leið inn í nýja tíma

1. kafli: List og fagurfræði í nýrri heimsmynd

2. kafli: Smekkur og fegurð á upplýsingaröld

II. HLUTI – Á slóð fagurfræðinnar

3. kafli: Kant og ríki listarinnar

4. kafli: Tjáning, sköpun og hin rómantíska sjálfsmynd

5. kafli: Hegel og örlög listarinnar

III. HLUTI – List og lífsspeki

6. kafli: Schopenhauer og tónfall lífsviljans

7. kafli: Kierkegaard og hið fagurfræðilega líf

8. kafli: Nietzsche – list sem frumspeki

IV. HLUTI – Kraftar samfélags og sálar

9. kafli: Karl Marx – stjórnmálabarátta og hugmyndafræði

10. kafli: List á tímum fjöldaframleiðslu og afþreyingar

11. kafli: Freud og fegurðarnautnin milda og lúmska

V. HLUTI – Tungumál og tilvera

12. kafli: Undanbrögð Wittgensteins

13. kafli: Heidegger og veröld listaverksins

14. kafli: Þrjú tilbrigði við einfaldan hlut – fyrirbærafræði, túlkunarfræði og tilvistarstefna

VI. HLUTI – Táknkerfi og boðskipti

15. kafli: Veldi táknrænna samskipta

Eftirmáli